Klukkan 13 í dag fer í loftið þátturinn Tónlistin á FM Trölla.
Palli litli sem spilar glænýja tónlist, sér um þáttinn og sendir út úr stúdíói III í Noregi.

Flytjendur dagsins eru sem hér segir:
KUSK
Sverrir Bergmann
Seasick Steve
Lada Sport
Nöp
Karlotta
Wally the kid
Sigvaldi Helgi
Dagmar Øder
Stefán Elí
Þorsteinn Einarsson
Una Torfa
Best fyrir
Dirty Loops

Þátturinn er á dagskrá frá klukkan 13:00 til 14:00 á FM Trölla og á trölli.is

Fylgist með þættinum Tónlistin á FM Trölla í dag, sunnudaginn 10. mars.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.