Um hádegisbil í gær heimsótti lögreglan á Norðurlandi vestra kátan krakkahóp á Hvammstanga og sögðu þeim frá lögreglustarfinu, sýndu þeim lögreglubíl og búnað ásamt því að keppa í umferðarbingói.
Þá var einnig í boði að leysa þrautir, dulmál og fleira milli þess sem krakkarnir lituðu myndir.
Myndir/ lögreglan á Norðurlandi vestra