Í dag, miðvikudaginn 13. desember verða síðustu jólatónleikar 
Tónlistarskólans á Tröllaskaga að þessu sinni.

Tvennir tónleikar verða í dag, þeir fyrri á Dalbæ kl. 14:00 – 15:00.
Seinni tónleikarnir og jafnframt þeir síðustu fyrir þessi jól verða í Tjarnarborg kl. 16:30 – 17:30
 
						 
							
 
		 
			 
			 
			 
			