Veðurstofan er með rauðar, appelsínugular og gular viðvaranir í gildi fyrir daginn í dag mánudaginn 7. febrúar. Því er búist er við ófærð og lokunum í dag á vegum landsins.
Vetrarfærð er um allt land. Nánari upplýsingar um færð er að finna á færðarkorti Vegagerðarinnar sem sjá má hér: vegagerdin.is/ferdaupplysingar
