Vegna ræsagerðar á þjóðvegi 1 um Langadal í Húnavatnsýslu norðan Geitarskarðs, verður vegurinn lokaður aðfaranótt miðvikudags 15. maí frá miðnætti til kl. 08:00 um morguninn.

Vegfarendum er bent á hjáleið um þjóðveg 731, Svínvetningabraut og þjóðveg 73, Þverárfjallsveg.

Skjáskot/Vegagerðin