Samtök skíðasvæða á Íslandi tilkynntu í dag að allar skíðalyftur og brekkur hjá þeim loka frá og með deginum í dag, 20 mars.

Sú lokun mun vara á meðan á samkomubanni stendur.

Eftirfarandi orðsending var send á öll skíðasvæði á Íslandi í dag.


Hægt er að smella á orðsendinguna til að sjá hana stærri.