Þátturinn Tónlistin er á dagskrá í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu úr studio III í Sandefjord í Noregi.
Að venju er það Palli litli sem stýrir þættinum.

Í þættinum í dag mun ég hald áfram að spila nýja tónlist, en þó er afar lítið um íslenska tónlist í dag. Það kemur meira af henni seinna.
Og haldið ykkur nú því að gamlingjarnir gera árás… ef svo mætti segja, vel meint.

Ég mun spila ný lög með til dæmis Muse, Placebo, Avril Lavigne, Eddie Vedde, Scorpions og Slash svo einhverjir séu nefndir.

Ekki gleyma að hlusta á þáttinn Tónlistin sem er strax á eftir þættinum Tíu dropar.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is/

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is