Vegna viðhaldsvinnu má búast við umferðartöfum milli 20:00 – 8:00 næstu fjórar nætur í Múlagöngum, 31. maí – 4. júní.