Siglfirðingar eru sannfærðir um að ekkert jafnist á við fallega júlínótt á Siglufirði

Það eru fáir sem mótmæla því þegar þessar mögnuðu myndir eru skoðaðar sem Ingvar Erlingsson tók aðfaranótt fimmtudagsins 15. júlí með dróna.

Myndirnar tók Ingvar eftir langþráða rigningu sem stóð stutt yfir og miðnætursólin fékk að njóta sín að nýju.

Sjá fleiri myndir eftir Ingvar Erlingsson: HÉR