Málþing verður haldið á vegum Vitafélagsins í Amtbókasafninu á Akureyri laugardaginn 9. október og í Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði sunnudaginn 10. október kl. 11:00, á vegum Vitafélagsins. Yfirskriftin er Verkþekking við sjávarsíðuna – auður til arfs.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.