Matseðill Fiskidagsins mikla 2023
Yfirkokkur: Friðrik V. Aðstoðarkokkar: Arnþór Sigurðsson og Arnrún María Magnúsdóttir.
Allt brauð er í boði Gæðabaksturs.
Allir drykkir eru í boði Egils appelsín.
Allt meðlæti: Olíur, marinering, krydd, sósur, (HEINZ), salat, og grænmeti er í boði INNNES
Allur fiskur í boði Samherja nema að annað sé tekið fram.
Allur flutningur í boði Samskipa.
Gas á grillin í boði Olís.
Á grillstöðvum Fjörfisks, Marúlfs, Reynis og Hrings.
Fersk bleikja í tælenskri sesam- og engifer marineringu.
Ferskur þorskur með kúrekabaunum.
Brauðbollur og drykkir.
Langgrillið – 8 metra langt gasgrill, ´65 og ´66 árgangar, vinir, fjölskyldur og velunnarar.
Fiskborgarar í brauði með Heinz majónes og tómatsósu. Nú eru borgararnir minni en áður.
Rækjusalatsstöð – barna og unglingaráð knattspyrnunnar.
Rækjur, salat, og grænmeti í Sticky Korean BBQ sósu – Dögun.
Loki Fish.
Soft taco „viskur“, Heinz vegan majo og chillisósa, kál og sýrður rauðlaukur.
Friðrik V.
1000 bragða sjávarfangssúpa.
Byggotto með steiktri bleikju.
Rækjustöð – Linda og Magga. Einu rækjudrottningar Íslandssögunnar.
Nýveiddar rækjur í skelinni og sojasósa.
Sushistöð. Majó – Food and Culture og vinir.
Sushi eins og það gerist best.
Grímsstöð. Grímur kokkur ásamt fjölskyldu og vinum.
Taco með fiskistöngum, salsa, avókadó, tómötum og hvítlaukssósu.
Risottó bollur með sveppa hvítlauks og chilli fyllingu.
Moorthy og fjölskylda í Indian Curry House á Akureyri.
Bleikja tandoori, chapati- brauð og rahita.
Golfklúbburinn Hamar – Hrísiðn.
Hríseyjar- hvannargrafin bleikja.
Reykt bleikja – Hnýfill.
Ristað brauð – sinneps- og hunangssósa.
Fish and chips stöð. Reykjavík Fish.
Fish and chips. Heinz majónes og tómatsósa, sinnep og malt vínedik.
Filsustöð – Skíðafélag Dalvíkur grillar Filsur.
Kjarnafæði og Friðrik V.
Filsur í brauði með sérvöldum Heinz sósum.
Sasimistöð – sasimistjórar Addi Jelló og Ingvar Páll.
Bleikja og langreyður frá Hval hf.
Wasabi og sojasósa.
Harðfisksstöð – Salka Fiskmiðlun í litríkum búningum.
Íslenskur harðfiskur og íslenskt smjör.
Síldar- og rúgbrauðstöð.
Síld og heimabakað rúgbrauð með smjöri.
Bestu rúgbrauðsbakarar landsins.
Kaffistöð: Kaffibrennslan á Akureyri.
Rúbín kaffi – besta kaffið.
Íspinnastöð: Samhentir, vinir Fiskidagsins mikla númer 1 gefa íspinna.
Samhentir hafa verið með okkur frá upphafi.
Mynd/Fiskidagurinn mikli