Slysavarnadeildin Vörn mun standa fyrir minningarathöfn í dag, sunnudaginn 20. nóvember um fórnarlömb umferðarslysa í samstarfi við Björgunarsveitina Stráka.

Minningarathöfnin mun fara fram við kirkjutröppurnar fyrir neðan Siglufjarðarkirkju kl. 17:00.

Mynd/Kristín Magnea Sigurjónsdóttir