Mr. Sir PRiCE var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist Centauri Proxima.

Mr. Sir PRiCE – Guðni Þorsteinsson

Centauri Proxima eru vangaveltur um stöðu okkar í alheiminum og hér á jörð, og drauminn um að ferðast út fyrir sporbraut jarðarinnar okkar.

Þá fyrst að skella okkur til Mars og svo til næsta sólkerfis við okkur Proxima Centauri og svo dreyma um að hendast til næstu stjörnuþoku, Andromeda.

Lagið er af væntanlegri plötu Mr. Sir PRiCE – Back to the Tree.

Centauri Proxima á Spotify