Trölli.is birti frétt í gær og sagði frá góðu gengi þeirra Halldóru Helgu Sindradóttur, Ronju Helgadóttur og Marlis Jónu Þórunnar Karlsdóttur sem tóku þátt í hönnunarkeppninni Stíl – sem fram fór í íþróttahúsinu í Digranesi Kópavogi – fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Neon í Fjallabyggð.
Brynhildur Reykjalín Vilhjálmsdóttir kennari, sendi Trölla.is þessar ljómandi fínu myndir frá keppninni og þökkum við henni kærlega fyrir.
Sjá eldri frétt: Neon í 2. sæti í hönnunarkeppninni Stíl

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Myndir: Brynhildur Reykjalín Vilhjálmsdóttir