Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tók á móti Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Ólafsfjarðarvelli í gær laugardaginn 1. sept. Sigruðu heimamenn 4-2 og fóru upp í annað sæti deildarinnar með þeim sigri.

Guðný Ágústsdóttir tók þessar skemmtilegu myndir af leiknum og sagði meðal annars  “Lognið var á hraðferð þegar KF tók á móti KH í dag, og var bara ótrúlegt að sjá hvað menn náðu að spila í rokinu. Ég var hrikalega ánægð með strákana okkar eins og svo oft í sumar. Barátta, leikgleði og fimmti sigur okkar manna í röð.”

Næsti leikur KF er gegn KV í vesturbænum næstkomandi laugardag.

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Guðný Ágústsdóttir
Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir