Þann 30. janúar síðastliðinn færðu Næturgalarnir foreldrafélagi Tónlistarskólana Húnaþings vestra 50.000 kr. peningagjöf til hljóðfærakaupa.
Foreldrafélagið þakkar þeim innilega fyrir gjöfina sem á eftir að koma að góðum notum.

Myndir frá afhendingu/Húnaþing vestra