Á föstudaginn kom út platan The Mind is Like the Moon með tónlistarmanninum GREYSKIES.

Platan er fyrsta platan í fullri lengd frá GREYSKIES en áður hafa komið út lögin:
On The Run, Numb, Hurts So Bad, Rhoads, Eyes og Evil.

Lagið Big Bird verður leikið á FM Trölla í dag í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá á sunnudögum kl. 13 – 15.

GREYSKIES er listamannsnafn Steinars Baldurssonar sem er 25 ára lagahöfundur. Platan er unnin í samstarfi við producerinn Pálma Ragnar Ásgeirsson.

Lagalisti

  1. The Mind is Like the Moon  
  2. Numb           
  3. Evil   
  4. Rhoads         
  5. On The Run              
  6. Eyes 
  7. Hurts So Bad
  8. Obsessed     
  9. Big Bird        
  10. End Of The World

Platan The Mind is Like the Moon á Spotify