Alda Music gefur út safnplötu með lögum Ragnars Bjarnasonar. Á plötunni sem heitir Þannig týnist tíminn eru 45 lög frá 65 ára ferli Ragnars. M.a. lagið Allar mínar götur eftir Halla Reynis sem var síðasta lagið sem Ragnar tók upp á ferlinum.

Platan kom út á Spotify 22. september sem er fæðingardagur Ragnars, enþá hefði hann orðið 86 ára. Einnig er kominn út tvöfaldur geisladiskur og tvöföld vinylplata.

Platan fæst m.a. í verslunum Pennans, Lucky Records, Reykjavík Recordshop, Smekkleysu, 12 Tónum, Heimkaupum, á Plötubúðin.is og í vefverslun Öldu Music.

Myndin á framhlið plötunnar var tekin árið 1960 í svart-hvítu en var handlituð fyrir útgáfu plötunnar. Mynd: Studio, ljósmyndastofa

Lagalisti

CD 1

  1. Komdu í kvöld
  2. Rock og Cha cha cha
  3. Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
  4. Anna í Hlíð
  5. Nótt í Moskvu
  6. Lipurtá
  7. Ship-O-Hoj
  8. Sjómenn íslenskir erum við ásamt Ómari Ragnarssyni
  9. Limbó rokk
  10. Farmaður hugsar heim ásamt Elly Vilhjálms
  11. Heyr mitt ljúfasta lag
  12. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
  13. Skvetta, falla, hossa og hrista
  14. Stúlkan mín
  15. Föðurbæn sjómannsins
  16. Væru, kæru, tæru dagar sumars
  17. Úti í Hamborg ásamt Jóni Sigurðssyni
  18. Undir stórasteini
  19. Hvert er farið blómið blátt? ásamt Elly Vilhjálms
  20. Mærin frá Mexíkó
  21. Ég man hverja stund
  22. Ævintýri
  23. Ástarsaga

CD 2

  1. Vorkvöld í Reykjavík
  2. Án þín ásamt Elly Vilhjálms
  3. Ljúfa vina ásamt Sigrúnu Jónsdóttur
  4. Vertu sæl mín kæra
  5. Vor við flóann
  6. Stafróf ástarinnar
  7. Ég er kokkur á kútter frá Sandi
  8. Þarna fer ástin mín
  9. Vertu sæl mey
  10. Skipstjóravalsinn
  11. Óli rokkari
  12. Þannig týnist tíminn Lay Low
  13. Það styttir alltaf upp
  14. Kenndu mér að kyssa rétt ásamt Ellen Kristjánsdóttur
  15. Smells Like Teen Spirit ásamt Milljónamæringunum
  16. Flottur jakki ásamt Borgardætrum
  17. Í þá gömlu góðu daga ásamt Sumargleðinni
  18. Á ferðalagi ásamt Sumargleðinni
  19. Froðan ásamt Jóni Jónssyni
  20. Fram í heiðanna ró ásamt Kristjönu Stefáns
  21. Barn
  22. Allar mínar götur

Lagalisti á vínyl

Hlið A

  1. Komdu í kvöld
  2. Rock og Cha cha cha
  3. Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
  4. Anna í Hlíð
  5. Lipurtá
  6. Ship-O-Hoj
  7. Sjómenn íslenskir erum við ásamt Ómari Ragnarssyni
  8. Limbó rokk
  9. Farmaður hugsar heim ásamt Elly Vilhjálms

Hlið B

  1. Heyr mitt ljúfasta lag
  2. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
  3. Stúlkan mín
  4. Föðurbæn sjómannsins
  5. Væru, kæru, tæru dagar sumars
  6. Úti í Hamborg ásamt Jóni Sigurðssyni
  7. Undir stórasteini
  8. Ég man hverja stund
  9. Ástarsaga

Hlið C

  1. Vorkvöld í Reykjavík
  2. Án þín ásamt Elly Vilhjálms
  3. Ljúfa vina ásamt Sigrúnu Jónsdóttur
  4. Vor við flóann
  5. Ég er kokkur á kútter frá Sandi
  6. Vertu sæl mey
  7. Skipstjóravalsinn
  8. Óli rokkari

Hlið D

  1. Þannig týnist tíminn Lay Low
  2. Það styttir alltaf upp
  3. Flottur jakki ásamt Borgardætrum
  4. Froðan ásamt Jóni Jónssyni
  5. Barn
  6. Allar mínar götur