Alda Music gefur út safnplötu með lögum Ragnars Bjarnasonar. Á plötunni sem heitir Þannig týnist tíminn eru 45 lög frá 65 ára ferli Ragnars. M.a. lagið Allar mínar götur eftir Halla Reynis sem var síðasta lagið sem Ragnar tók upp á ferlinum.
Platan kom út á Spotify 22. september sem er fæðingardagur Ragnars, enþá hefði hann orðið 86 ára. Einnig er kominn út tvöfaldur geisladiskur og tvöföld vinylplata.
Platan fæst m.a. í verslunum Pennans, Lucky Records, Reykjavík Recordshop, Smekkleysu, 12 Tónum, Heimkaupum, á Plötubúðin.is og í vefverslun Öldu Music.
Myndin á framhlið plötunnar var tekin árið 1960 í svart-hvítu en var handlituð fyrir útgáfu plötunnar. Mynd: Studio, ljósmyndastofa
Lagalisti
CD 1
- Komdu í kvöld
- Rock og Cha cha cha
- Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
- Anna í Hlíð
- Nótt í Moskvu
- Lipurtá
- Ship-O-Hoj
- Sjómenn íslenskir erum við ásamt Ómari Ragnarssyni
- Limbó rokk
- Farmaður hugsar heim ásamt Elly Vilhjálms
- Heyr mitt ljúfasta lag
- Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
- Skvetta, falla, hossa og hrista
- Stúlkan mín
- Föðurbæn sjómannsins
- Væru, kæru, tæru dagar sumars
- Úti í Hamborg ásamt Jóni Sigurðssyni
- Undir stórasteini
- Hvert er farið blómið blátt? ásamt Elly Vilhjálms
- Mærin frá Mexíkó
- Ég man hverja stund
- Ævintýri
- Ástarsaga
CD 2
- Vorkvöld í Reykjavík
- Án þín ásamt Elly Vilhjálms
- Ljúfa vina ásamt Sigrúnu Jónsdóttur
- Vertu sæl mín kæra
- Vor við flóann
- Stafróf ástarinnar
- Ég er kokkur á kútter frá Sandi
- Þarna fer ástin mín
- Vertu sæl mey
- Skipstjóravalsinn
- Óli rokkari
- Þannig týnist tíminn Lay Low
- Það styttir alltaf upp
- Kenndu mér að kyssa rétt ásamt Ellen Kristjánsdóttur
- Smells Like Teen Spirit ásamt Milljónamæringunum
- Flottur jakki ásamt Borgardætrum
- Í þá gömlu góðu daga ásamt Sumargleðinni
- Á ferðalagi ásamt Sumargleðinni
- Froðan ásamt Jóni Jónssyni
- Fram í heiðanna ró ásamt Kristjönu Stefáns
- Barn
- Allar mínar götur
Lagalisti á vínyl
Hlið A
- Komdu í kvöld
- Rock og Cha cha cha
- Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
- Anna í Hlíð
- Lipurtá
- Ship-O-Hoj
- Sjómenn íslenskir erum við ásamt Ómari Ragnarssyni
- Limbó rokk
- Farmaður hugsar heim ásamt Elly Vilhjálms
Hlið B
- Heyr mitt ljúfasta lag
- Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
- Stúlkan mín
- Föðurbæn sjómannsins
- Væru, kæru, tæru dagar sumars
- Úti í Hamborg ásamt Jóni Sigurðssyni
- Undir stórasteini
- Ég man hverja stund
- Ástarsaga
Hlið C
- Vorkvöld í Reykjavík
- Án þín ásamt Elly Vilhjálms
- Ljúfa vina ásamt Sigrúnu Jónsdóttur
- Vor við flóann
- Ég er kokkur á kútter frá Sandi
- Vertu sæl mey
- Skipstjóravalsinn
- Óli rokkari
Hlið D
- Þannig týnist tíminn Lay Low
- Það styttir alltaf upp
- Flottur jakki ásamt Borgardætrum
- Froðan ásamt Jóni Jónssyni
- Barn
- Allar mínar götur