Hljómsveitin Nýju fötin keisarans var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist: “Þegar sólin skín”.

Lagið er sumarbomba sem sómir sér vel á FM Trölla og verður leikið í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá alla sunnudaga kl. 13 – 15.

Heiti lags: Þegar sólin skín
Flytjandi: Nýju fötin keisarans
Útgefandi: Nýju fötin keisarans
Útgáfudagur: 18. júní 2021
Höfundur lags: Hrafnkell Pálmarsson
Höfundur texta: Sigursveinn Þór Árnason
Framleiðandi: Hrafnkell Pálmarsson