Í dag verður þátturinn Gestaherbergið sendur út í beinni útsendingu úr studio III í Noregi.

Helga og Palli stjórna þættinum og í dag verður þema þáttarins rigning.

Tónlistahorn Juha verður á sínum stað, hugsanlega segir Njáll frá Bergþóruhvoli okkur fréttafyrirsagni og hægt verður að hringja inn í þáttinn.
Síminn er 5800 580.

Viltu þú óskalag? Þá getur þú hringt og beðið um það. Flóknara er það ekki.

Einnig getur þú sent okkur skilaboð á síðu Gestaherbergisins á Facebook.

Munið eftir að hlusta á Gestaherbergið frá klukkan 17:00 til 19:00 á FM Trölla.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.