Opið hús verður hjá Björgunarsveitinni Strákum fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi sveitarinnar fimmtudaginn 15. september í húsnæði Stráka við Tjarnargötu á Siglufirði.

Kynning verður á nýliðastarfi sem Bryndís Guðjónsdóttir sér um og hefst hún stundvíslega kl. 20:00.

Mynd/Björgunarsveitin Strákar