Sýningin Draumur efir listamennina Maria Palusova og Nadja Andersson hófst á Kaffi Klöru, Ólafsfirði  í dag, stendur hún yfir til 10. ágúst.

Á morgun verða þær með opna vinnustofu frá kl. 14.00 á Kaffi Klöru þar sem fleiri listamenn taka þátt.

Hér má sjá frekari upplýsingar um sýninguna. Draumur

 

Frétt: aðsend