Hertar aðgerðir gegn kórónaveirunni tóku gildi kl. 13:00 föstudaginn 31. júlí og með þeim verður skylda að farþegar ferjunnar noti andlitsgrímur þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra regluna um borð.

Farþegar þurfa sjálfir að bera ábyrgð á að vera með grímu á sér og er meinaður aðgangur án þeirra.

Mynd/Hrísey.is