Vilt þú slást í hópinn með Síldarminjasafni Íslands og sinna rekstri síldareldhúss í Salthúsinu?  

Starfsfólk safnsins kappkostar nú að ljúka framkvæmdum svo hægt verði að taka vel á móti gestum og gangandi í sumar.