Því miður verður ekki öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði á öskudag eins og hefð er fyrir.

Vegna veikinda og ástands í samfélaginu hefur verið tekin ákvörðun um að fresta henni um 2 – 3 vikur.

Ný dagsetning verður tilkynnt fljótlega.

Mynd/ af vefsíðu Fjallabyggðar