Lögð fram á 731. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar beiðni deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála um heimild til að sækja um lán til Ofanflóðasjóðs vegna snjóflóðavarna fyrir árin 2019-2021 að fjárhæð kr. 37.600.000.-.

Bæjarráð samþykkti framlagða lánsumsókn og felur deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að senda lánsumsóknina til Ofanflóðasjóðs.

Kort af snjóflóðavörnum á Siglufirði. Mynd/Fjallabyggð