Snjóþekja eða hálka er á flestum vegum og éljagangur á nokkrum leiðum.
Ólafsfjarðarmúli 14:00
Óvissustig er á veginum í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Þeir sem vilja fá tilkynningar í gegnum SMS um hættustig vegna snjóflóða á veginum geta haft samband í síma 1777 eða með tölvupósti á netfangið umferd@vegagerdin.is.
