Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi frá kl. 21:30 í kvöld.