Lögð fram á 684. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar drög að rekstrar- og þjónustusamningi um varðveislu, viðhald og aðgengi að náttúrugripasafni við Fjallasali ses. 2021-2022.
Bæjarráð samþykkir drögin og leggur til að styrkur til reksturs safnsins verði kr. 800.000 og þjónustugjald vegna náttúrugripasafns verði kr. 800.000, samtals kr. 1.600.000.
Bæjarráð samþykkir drögin og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningarmála að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Mynd/ skjáskot N4