Bilun er í rafmagni í Múla- og Strákagöngum.

Í Strákagöngum er bilun í rafmagni og því logar rautt ljós og umferðarstýring fyrir stóra bíla virkar ekki. Göngin eru opinn en nauðsynlegt að sína aðgát.

Í Múlagöngum er ljós sem varar við umferð sem kemur á móti, þegar ekið er inn í göngin Ólafsfjarðar megin óvirkt. Bílstjórar sem aka um göngin er beðnir um að keyra með varúð inn og út úr göngunum.