Leikfélag Fjallabyggðar frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Bót og betrun eftir Michael Cooney. Verkið er gamanleikur eða farsi sem kemur áhorfendum til að hlæja meira og minna alla sýninguna.

Frumsýningargestir skemmtu sér konunglea og var mikil hlegið og klappað.

Leikstjóri – María Sigurðardóttir

Persónur og leikendur:

Eric Swan – Friðrik Birgisson
Linda Swan – Berglind Hrönn Hlynsdóttir
Norman McDonald – Örn Elí Gunnlaugsson
Hr. Jenkins – Guðlaugur Magnús Ingason
George Swan – Gunnar Ásgrímsson
Sally Chessington – Harpa Hlín Jónsdóttir
Dr. Chapman – Andri Hrannar Einarsson
Frú Forbright – Hafdís Ósk Kristjánsdóttir
Frk. Cowper – María Bjarney Leifsdóttir
Brenda Dixon – Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir