Steingrímur er alltaf jafn ötull við að taka myndir og myndbönd af mannlífinu og umhverfinu.

Hann birti youtube myndband í gær sem hann tók á rúntinum á Siglufirði dagana 2. – 5. nóvember og segir hann um rúntinn. “í upphafi á sumardekkjum (góðum) og í lok á vetrardekkjum. Hiti dagana frá 2 °C fyrsta daginn en 13 °C þann síðasta. 5. – Skoðið dagsetninguna á myndskeiðunum. Myndir teknar á „desk“ myndavélarnar í bíl mínum.

Sjá einnig.

Heimildasíða Steingríms

Heimildasíða myndir og fl. tengt Siglufirði

Flickr myndasíða Steingríms

Lífið á Sigló