Fyrir lá bréf frá T.ark á 869. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.
Þar var bæjarstjóra tilkynnt, f.h. Samkaupa hf og KSK eigna ehf, að umsókn um lóð í miðbæ Siglufjarðar fyrir nýjan verslunarkjarna er dregin til baka.
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í bæjarstjórn.
Hægt er að sjá umsagnir vegna umsóknar Samkaupa. HÉR
