KFÓ (Kraftlyftingafélagi Ólafsfjarðar Fjallabyggð) er að byrja fjáröflun.

Til sölu verða hágæða vörur frá Kaffitári í nýjum umhverfisvænum umbúðum: Nikaragúa Vínarvals 250 gr. kaffi og súkkulaðihúðaðar baunir 100 gr. Pakkinn kostar 1.500 kr.
Hægt er að velja um malað kaffi eða kaffibaunir.

Ágóðinn mun meðal annars renna til tækja- og búnaðarkaupa fyrir iðkendur.

Greiða þarf pakkana fyrirfram og félagar keyra þá svo út strax og þeir koma.

Hægt er að panta kaffi með því að senda pöntun á netfangið: sunnaeir@hotmail.com

 

Mynd: Kaffitár