SSNV, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, er hluti af fjölþjóðlegu verkefnateymi sem vinnur að því að þróa nýstárlegar tæknilegar markaðslausnir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Markmið samstarfsins er að skapa og þróa nýstárlegar tæknilegar markaðslausnir fyrir fyrirtæki á Norðurlandi vestra.

Verkefnateymið mun taka þátt í að skapa tæknilegar markaðslausnir til að hámarka möguleika tækninnar til að bæta hag fyrirtækja. Stafrænt umhverfi getur gert notandum kleift að skoða hvernig vörur, ferlar eða þjónusta virkar í raunheimum.

Þessi tækni auðveldar samskipti við viðskiptavini og gerir fyrirtækjum kleift að leyfa viðskiptavinum að upplifa sögu fyrirtækis, vöruna eða þjónustuna sem veitt er.

Sjá nánar á ssnv.is