Lagt fram til kynningar erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á 699. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar, þar sem fram kemur að ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Fjallabyggðar sbr. 29. gr. laga nr. 138/2011.

Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa Fjallabyggðar eru eftirfarandi: