Frístundakortin renna út 15. desember ár hvert í Húnaþingi vestra og því er æskilegt að búið sé að ráðstafa frístundakortunum sem fyrst.

Foreldrar-og forráðamenn sem eiga eftir að sækja frístundastyrkinn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu Húnaþings í síma 455 2400 eða senda kvittanir og bankaupplýsingar á skrifstofa@hunathing.is sem allra fyrst.