Í dag 15. nóvember hverfur sólin á bakvið fjöllin á Siglufirði í rúmar 10 vikur.

Sólin birtist á nýjan leik á sólardaginn þann 28. janúar, þegar sólin nær að skína nokkra stund um allan bæ.

Þessa fallegu mynd tók Sigurður Örn Baldvinsson á síðasta sólardegi 2018.