Vorboðakórinn, kór eldri borgara í Fjallabyggð heldur tónleika í Skálarhlíð á Siglufirði sunnudaginn 5. maí kl. 16.30.

Allir velkomnir og ókeypis inn.

 

Vorboðakórinn. Mynd/aðsend

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.