Siglfirðingar hvattir til að skreyta með hverfalitum á Síldarævintýri Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Jul 22, 2025 | Fjallabyggð, Fréttir Líkt og síðustu ár eru bæjarbúar á Siglufirði hvattir til að skreyta hús sín í hverfalitunum. Hverfalitirnir eru þeir sömu og áður og þá má sjá á meðfylgjandi korti. Share via: 11 Shares Facebook 10 Twitter 0 More