Líkt og síðustu ár eru bæjarbúar á Siglufirði hvattir til að skreyta hús sín í hverfalitunum.

Hverfalitirnir eru þeir sömu og áður og þá má sjá á meðfylgjandi korti.