Siglfirðingurinn Jósefína Benediktsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Jaðarsvelli á Akureyri um miðjan ágúst.
Í gær, um tveimur vikum síðar, endurtók sonur hennar Benedikt Þorsteinsson leikinn og fór holu í höggi á 7. braut á SiglóGolf vellinum.
Vel gert hjá þeim.
Myndir og heimild/Frétta- og fræðslusíða UÍF