Siglufjarðarvegur er ófær frá Ketilási í Fljótum til Siglufjarðar vegna veðurs.
Búið er að opna Öxnadalsheiði, þar er snjóþekja og stórhríð
Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða er þungfærð eða ófært.
Ófærð er einkum á norðan- og austanverðu landinu. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður og ófært til Grenivíkur.