Tveir Hollendingar greindust með COVID-19 kórónaveiruna í gær á Maspalomas svæðinu á Gran Canaria. Þeir er ekki mikið veikir og eru í einangrun.

Á Maspalomas svæðinu dvelja fjölmarir Íslendingar til lengri eða skemmri tíma..

Á Kanaríeyjum hafa verið skráð alls 24 tilfelli af Covid-19, einn er alvarlega veikur en fimm hafa verið útskrifaðir.

Sjá: Spurningar og svör varðandi Kórónaveiruna COVID-19.