Siglfirðingurinn Sigurður Örn Baldvinsson opnar ljósmyndasýningu 20.-23. júlí í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð.  Sýningin verður opin frá kl. 13:00-17:00 sýningardagana.

Sigurður Örn hefur tekið mikið af myndum sem tengjast hafinu og heldur úti ljósmyndasíðu á facebook sem nefnist Kýraugað.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.