Með rétt rúmar 2 vikur í aðalkeppni Eurovision er rétt að rifja upp nokkur vinningslög unanfarinna ára.
Lög eins og Insieme: 1992, Take me to your heaven, Toy og Farytale.

Áttu öll lögin skilið að sigra? Pottþétt… allavega flest þeirra.
Hvert er þitt uppáhalds vinningslag?
Hver mun vinna í ár?

Gleðibanki Helgu er útvarpsþáttur þar sem allt snýst um Eurovision og er hann á föstudögum kl. 13:00-15:00 á Trölli FM 103.7 og á www.trolli.is.

Á síðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is