Þátturinn Tíu Dropar verður ekki í dag, vegna sumarfrís þáttargerðamanna.

Það eru Tröllahjónin, Gunnar Smári Helgason og Kristín Sigurjónsdóttir sem stjórna þættinum.

Næsti þáttur verður sunnudaginn 25. ágúst og þau hjón koma tvíefld í þáttinn og munu senda beint frá Kanarí.