Lögreglan á Norðurlandi vestra sendi frá sér yfirlýsingu í morgun um að Sindri Þór sem lögreglan lýsti eftir í gærdag er kominn í leitirnar.

Lögreglan á Norðurlandi eystra þakkar veitta aðstoð.