Sjómannadagshelgin á Ólafsfirði í Fjallabyggð 1.-3. júní 2018

Föstudagur 1. júní

16:00 Fm95Blö koma til okkar og senda út þáttinn (101,7)
18:00 Kaffi Klara býður upp á sjómannadagstapas og sangríu
20:00 Mið-Ísland Á tæpasta vaði í Tjarnarborg.(2500kr-aldurstakmark 13ára)
23:00 Pubquiz á Höllinni með Audda og Steinda Jr. Dj Rikki G. þeytir skífum fram á nótt.

Laugardagur 2. júní

09:00 Golfmótið Sjómannavalsinn
10:00-10:50 Dorgveiðikeppni fyrir börnin við höfnina, keppendur verða að vera í björgunarvestum (vesti eru til á bryggjunni)
11:00 Kvennahlaupið frá Íþróttahúsinu Ólafsfirði
11:30 Skemmtisigling í boði Ramma hf með Sólberg ÓF 1 farið verður frá Siglufirði kl. 11.30.
13:00 Kappróður sjómanna við höfnina
14:00 Keppni um Alfreðsstöngina, tímaþraut og trukkadráttur (við Tjarnarborg og í sundlaug) Ramminn býður upp á hina sívinsælu sjávarréttarsúpu við harmonikkuleik Stúlla. Ís fyrir börnin
17:30 Leirdúfuskotmót sjómanna á skotsvæði SKÓ
19:30 Knattleikur Sjómenn – Landmenn á Ólafsfjarðarvelli
21:00 Útiskemmtun við Tjarnarborg. Ingó Veðurguð-Aron Hannes-Auddi og Steindi Jr.

23:00 Ingó Veðurguð treður upp á Höllinni

Sjómannadagurinn 3. júní

10:15 Skrúðganga frá hafnarvog til Ólafsfjarðarkirkju. Hátíðarmessa, sjómenn heiðraðir
13:30 Fjölskylduskemmtun við Tjarnarborg. Ingó Veðurguð, Aron Hannes, Auddi og Steindi, Hoppukastalar, sölubásar og stanslaust fjör.
14:30-17:00 Kaffisala Slysavarnardeildar kvenna í Tjarnarborg
19:00 Árshátíð sjómanna í íþróttahúsi
Veislustjórn og almennt flipp í höndum Sólmundar Hólm
Skemmtiatriði frá Audda og Steinda Jr.
Afrek helgarinnar verðlaunuð
Leynigestur
Matur frá Bautanum
Hljómsveitin Í Svörtum fötum ásamt Stefaníu Svavars tryllir lýðinn

23:00-02:00 Opið ball.
Verð kr. 3.000.- á ballið
Miðaverð á árshátíðina er kr. 9.500.-
Miðapantanir í síma 897 1959 og netfang: sjorinn@simnet.is
Panta miða fyrir 25. maí