Sjómannadagurinn var haldin hátíðlegur á Ólafsfirði í góðu veðri sunnudaginn 3. júní. Margmenni var á hátíðarhöldunum og skemmti fólk sér konunglega enda skemmtiatriðin hvert öðru betra. Hoppukastali var á svæðinu og veitingar í boði. Síðan var Slysavarnadeild kvenna með kaffiveitingar til sölu í Tjarnarborg.

Hér að neðan er myndasyrpa frá deginum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Textir og myndir: Kristín Sigurjónsdóttir