Í dag á Sjómannadaginn verður lagður blómsveigur á minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn á Siglufirði kl. 15:00.
Sú hefð sem verið hefur að heiðra sjómann, halda hæátíðarræðu og sjómannakaffi verður ekki í ár.
Trölli.is fékk þær upplýsingar hjá Guðbjörgu Lilju Védísardóttur formanni í Slysavarnardeildarinnar Varnar að vegna óviðráðanlegra aðstæðna sáu þær sér ekki fært að vera með hefðbundna dagskrá í ár.